Aukin hagmunagćsla nemenda er lykilatriđi

Mynd: Daníel Sigurđur

Ákveđiđ hefur veriđ ađ stofna sérstaka laganefnd til ađ yfirfara lög nýja nemendafélagsins sem áformađ er ađ segja á laggirnar í lok mars. Um 30 manns sóttu fundinn í kvöld og höfđu fundargestir margar spurningar um félagiđ sjálft og lög félagsins.

Ađ fundinum stóđu Kumpáni, félag nemenda viđ Hug- og félagsvísindadeildar; Magister, félag kennaranema og Ţemis, félag laganema. Á ađalfundum félagana, sem haldnir verđa ţann 20. mars nćstkomandi, verđur tillagan lögđ fyrir fundargesti og borin upp til samţykktar. Ađalfundur nýja félagsins hefur veriđ dagsettur ţann 28. mars, en ţađ er gert međ ţeim fyrirvara ađ nemendafélögin ţrjú samţykki tillöguna.

Borin var upp sú spurning á fundinum hvort ekki vćri skynsamlegra ađ sameina öll félögin inn í nýja félagiđ og ţá um leiđ leggja niđur ađildarfélögin ţrjú. Fundargestir tóku almennt vel í ţá hugmynd en fulltrúar frá Magister á fundinum vildu aftur á móti bíđa međ ţađ á međan kennaranemar vćru stađsettir í húsnćđi háskólans viđ Ţingvallastrćti. Aftur á móti voru fundargestir sammála um ađ sameina ćtti félögin seinna meir.

Almennt voru fundargestir jákvćđir međ tillöguna, sérstaklega í ljósi ţess ađ hagmunagćsla nemenda á Hug- og félagsvísindadeild mun eflast. Aftur á móti vildu fundargestir hafa lög félagsins skilvirkara og skýrari. Ađ ţví tilefni var ákveđiđ ađ mynda sérstaka laganefnd sem hefur einn fulltrúa frá hverju félagi međ ţađ hlutverk ađ fara betur yfir lög félagsins. Félagsmönnum gefst síđar tćkifćri ađ bera fram breytingartillögur á ađalfundi félagsins.

Einnig var rćtt var um hugsanlegt nafn á félaginu og voru skrifađar niđur nokkrar tillögur frá fundargestum. Nöfnin Petasus, Hugur og Bakkus voru međal annars nefnd á fundinum en fundarstjórn benti einnig á ţađ ađ félagsmenn félagana geta sent inn sínar tillögur á netfang sinnar stjórnar.

-----------
Greinin var skrifuđ fyrir landpostur.is, fréttavef Fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. Fréttin birtist ţann 13.mars 2009 00:04


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband