Óveður á Akureyri

Þegar ég vaknaði í morgun og leit út um stofuglugga minn sá ég bara grænt. Það er eitt stórt tré í garðinum, eða frekar sagt, það var stórt tré í garðinum hjá okkur.

Tré fallið

Tré féll


Akureyringur í einn mánuð

Í gær kl 20 hafði ég verið Akureyringur í heilan mánuð og á allavega 35 mánuði eftir ef ekki lengra. Seinni skólavikan hófst í gær og er ég ótrúlega ánægður að vera hér fyrir norðan. Skólinn er frábær og hef ég náð að kynnast góðu fólki hér.

Vanalega hefur maður bara komið hingað einu sinni eða tvisvar á ári en eftir mánaða langa veru hér get ég sagt að maður sé mjög spenntur eftir framhaldinu. Gífurlega mikil breyting að fara úr Höfuðborginni og geðveikinni sem því fylgdi.

Nú bara leggjast yfir bækurnar og læra alla þessa fræði áfanga :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband