Kronika vs. Krónikan

Alltaf gaman að heyra þegar fjölmiðlar vinna sína rannsóknarvinnu svona vel eins og ritstjórn nýjasta blað 365 miða, Krónikan hefur gert. Skólablað Fjölbrautaskólans við Ármúla hefur verið gefið út núna síðan 2001 undir nafninu Kronika. 365 hefur meira segja keypt auglýsingar í nokkrum tölublöðum. Frekar fyndið :P

Kronika á að koma út í apríl á þessu ári og er verið að vinna hart að útgáfu blaðsins. Ég, Daníel Sigurður Eðvaldsson, er einmitt Ritstjóri blaðsins.
mbl.is Nýja fréttatímaritið mun heita Krónikan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband