Föstudagur, 28. desember 2007
Mín eigin smáborg á netinu
Rakst í gær á skemmtilega síðu þar sem ég bý til mína eigin smáborg. Með því að smella á eftirfarandi linka er hægt að bæta við íbúðartölu, auka við verslun og bæta samgöngur :D
http://poo-easttown.myminicity.com/ = íbúðartölu
http://poo-easttown.myminicity.com/ind = verslun og iðnaður
http://poo-easttown.myminicity.com/tra = samgöngur
Góða skemmtun ... endilega stofnið svo ykkar eigin borg.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)