Fimmtudagur, 26. júlí 2007
Ávallt viðbúinn
Ég er Björgunarsveitarmaður og hef þurft að stökkva út í útköll á vinnutíma eða skólatíma og yfirmenn/kennarar mínir hafa alltaf skilið það og hleypt mér frá vinnu þegar svona ástand kemur upp. Hinsvegar hefur líka komið upp atvik þar sem ég hef ekki getað komist þar sem ég hef verið einn á vakt og er það auðvitað erfitt og ber ég líka skilning gagnvart því auðvitað ;)
![]() |
Landsbjörg segir umburðarlyndi atvinnurekenda aðdáunarvert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)