Þriðjudagur, 19. febrúar 2008
Mistök/klúður í Gettu Betur og Morfís
ég skrifaði hér á bloggsvæðið mitt fyrir einhverju síðan nokkrar færslur um viðureign FÁ og MR í morfís keppninni. Þar bar FÁ sigur af hólmi eftir að liðin skildu jöfn stiga og unnu á lagalegum forsendum. Þessar lagalegar forsendur sem um ræðir voru svo eitthvað röng því lög morfís sögðu allt í einu eitthvað allt annað. Þar af leiðandi rétt slapp MR frá gríðarlegu falli og sigraði.
Það sem ég sé gott við Gettu Betur er að þar eru RÚV að sjá um keppnina og hafa þess vega gögn til að geta tekist á við kærur og annað sem upp kemur. Það er þó ekki raunin um morfís. Eftir að FÁ kærði og vildi fá svör útaf þessum lagabreytingum varð ekkert úr því, þar sem engin gögn voru til frá fyrri stjórnarstörfum. Alveg hræðilegt.
Það sem ég sé gott við Gettu Betur er að þar eru RÚV að sjá um keppnina og hafa þess vega gögn til að geta tekist á við kærur og annað sem upp kemur. Það er þó ekki raunin um morfís. Eftir að FÁ kærði og vildi fá svör útaf þessum lagabreytingum varð ekkert úr því, þar sem engin gögn voru til frá fyrri stjórnarstörfum. Alveg hræðilegt.
![]() |
Mistök í Gettu betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)