Miðvikudagur, 9. mars 2011
Margaret Thatcher vissi nákvæmlega svarið við þessari hugmynd
Ríkisstjórnin eða ríkistjórnarflokkarnir vilja víst að Alþingi tæklar fréttir af ofurlaunum bankastjóra með því að refsa öllum þeim sem fá laun yfir milljón á mánuði, sem geta einnig verið hámenntaðir einstaklingar. Þessi þróun viðheldur þeirri hefð ríkja að vilja halda fátækum fátækari og þeir sem fá svokölluð ofurlaun meira fátækari, s.s. að viðhalda frekar fátækt en öfugt. Frekar ætti að hækka laun og þannig færa fátæktarþröskuldinn ofar, en ekki allt saman niður.
Margaret Thatcher átti góða mjög gott svar á Breska Þinginu árið 1990 þegar rætt var um laun og sósíalisma.
![]() |
Ofurlaunum mætt með viðeigandi sköttum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)