Er Ríkisstjórnin fallin?

Það er ótrúlegt að hlusta á þingmenn í kvöldfréttum RÚV í kvöld.

Jón Bjarnason, fyrrverandi Sjávarútvegsráðherra, segir vandamál Ríkisstjórnarinnar vera Jóhanna Sigurðardóttir. Ef það sé málið þá bið ég Jón að gera eitthvað í málinu því þú greinilega ert ekki að styðja þessa stjórn undir hennar forystu.

Takk fyrir


Bloggfærslur 29. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband