Sunnudagur, 6. janúar 2008
Nú spyr maður sig ...
Hver einasta frétt um kosninga í löndum utan Evrópu tengjast alltaf svindl og mótmæli. Það er langt síðan ég hef heyrt fréttir af kosningum þar sem meirihlutinn var sáttur með úrslitin. Flestar fréttir eru bara af mótmælum og blóðsúthellingar hér og þar. Hvað er í gangi?
Þúsundir mótmæla í Georgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.