Mánudagur, 23. júní 2008
verð ég fastur í útlöndum?
Ég á bókað flug til Danmerkur á fimmtudaginn eða deginum áður en verkfallið hefst. Þarna slapp ég þokkalega vel allavega. Hinsvegar kem ég heim 8. júlí og þá er verkfallið víst ennþá á fullri siglingu. Verð ég þá fastur í danmörku þangað til verkfallið endar eða? Þarf að kynna mér þetta aðeins nánar.
Mikil röskun á flugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég á flug 8 júli spurning hvort ég komist út :( held að við verðum að skoða þetta :) en er nokkuð synd að vera fastur aðeins lengur í danaveldi :Þ
Tarea, 23.6.2008 kl. 20:00
það er ekki alslæmt að fá einn eða tvo daga auka í fríinu. spurning hvort maður þarf að hanga þarna yfir allt verkfallið. Það væri kannski einum of mikið.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 23.6.2008 kl. 20:05
Efast um að flugumferð til og frá landinu muni leggjast af, það er ekki markmiðið. Þú kemst heim, bara fylgjast með fréttum og ekki endilega fara beint í gegnum öryggisgæsluna eftir að hafa bókað þig í vélina (mæli með að kanna hvort þú getir bókað þig inn á netinu, þ.e. ef þý flýgur með Icelandair).
B Ewing, 23.6.2008 kl. 20:08
ég fer reyndar með iceland express. Ég mun fylgjast betur með þessu á næstunni. vonum bara það besta.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 23.6.2008 kl. 20:17
ohh já þetta er glatað. ég á flug út 1jul og heim 8jul. myndi henta mér afskaplega vel ef það myndi bara standast ;)
Rut Rúnarsdóttir, 23.6.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.