Sunnudagur, 16. desember 2007
**** og ***
![]() |
Ritstjóri tímarits sektaður fyrir áfengisauglýsingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 16. desember 2007
Siðferði á netinu
Þar sem ég fæ hlut af tekjum mínum frá netinu góða hef ég mikið verið að hugsa um siðferði og hvað má og hvað ekki þegar unninn er heimasíða. Sjálfur reyndar er ég ekki alveg að skilja mbl fréttina nógu vel. Þar segir að það hafi birtst auglýsing með tengil inn á erlenda heimasíðu? Það getur varla verið auglýsing þar sem einu auglýsingarnar eru íslenskar og vísa inn á íslenskar síður. Þannig að þetta hlítur að vera einhver leikur
Ég auðvitað fór beint inn á leikjanet eftir að ég las fréttina og reyndi að finna einhverja leiki sem væru ekki fyrir hæfi barna. Ég fann leiki eins og "Paperdoll Heaven" og "Denim Rocks Dress Up". Ef þetta er sökudólgurinn þá finnst mér að verið sé að gera of mikið úr litlu. Jújú, það mætti svo sem segja að þetta sé að pota í siðfeðislega stikið eða hvað sem er en í raun er þetta nú ekkert verra en Barbí dúkkurnar, Action Man eða hvaða plastdúkkur börnin leika sér með þessa daga. Allavega með Barbí getur maður afklætt hana eins og manni sýnist. Er þá ekki málið að hella sig yfir Barbí framleiðandan fyrir að leyfa börnum að afklæða hana af vild?
![]() |
Fáklæddar konur á vefjum tengdum Leikjaneti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)