Föstudagur, 11. júlí 2008
Háskólastrákurinn Daníel
Já hérna. Var að ganga frá greiðslu á staðfestingargjaldi til Háskólans á Akureyri sem einfaldlega þýðir að hann Daníel littli Eðvaldsson er orðinn háskólastrákur. Ekki bjóst ég nú við að ná þeim áfanga fyrir en seint miðað við framhaldsskóla tímabilið mitt.
Nú þarf bara að staðfesta húsnæði og þá er allt þannig séð klárt, neglt og slegið. Er reyndar búinn að finna mér hugsanlegt húsnæði fyrir norðan, en útaf stærðinni þarf ég að fá einhvern meðleigjanda til að það gangi upp. Ef þú ert á leið norður í haust og hefur gengið illa að finna hentugt húsnæði látið mig þá vita ;)
Fjölmiðlafræðin, here i come ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)