Pælingar

Í fyrsta lagi finnst mér það frekar heimskulegt að nýja Hringbrautin hafi ekki verið sett í stokk eins og íhugað var á sínum tíma.

Öðru lagi segi ég JÁ við að setja miklabrautina og kringlumýrarbrautina í stokk.

Í þriðja lagi finnst mér líka að það ætti að skoða neðanjarðarlestakerfi um borgina. Jújú það er án efa dýrt en ég persónulega myndi frekar taka lest til og frá vinnu/skóla heldur enn að keyra fram og tilbaka. Gott fyrir andrúmsloftið og sparar peninga fyrir okkur hina, á einhverju leyti allavega :P ;)

Í fjórða lagi má alveg skoða öskjuhlíðargöng og jú sundabrautin að sjálfsögðu ;) Vill samt ekki sjá gatnakerfi eins og er í bandarískum stórborgum. Stórar "Highway" sem liggja fyrir ofan húsin. Það myndi alveg skemma borgarmyndina :S:S

Reykjavík er alltaf að stækka og á endanum verður þetta án efa líkt og aðrar borgir. Ætti alveg að plana aðeins í framtíðinni ;)


mbl.is Öskjuhlíðagöng í stað mislægra gatnamóta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband