Þriðjudagur, 2. september 2008
Akureyringur í einn mánuð
Í gær kl 20 hafði ég verið Akureyringur í heilan mánuð og á allavega 35 mánuði eftir ef ekki lengra. Seinni skólavikan hófst í gær og er ég ótrúlega ánægður að vera hér fyrir norðan. Skólinn er frábær og hef ég náð að kynnast góðu fólki hér.
Vanalega hefur maður bara komið hingað einu sinni eða tvisvar á ári en eftir mánaða langa veru hér get ég sagt að maður sé mjög spenntur eftir framhaldinu. Gífurlega mikil breyting að fara úr Höfuðborginni og geðveikinni sem því fylgdi.
Nú bara leggjast yfir bækurnar og læra alla þessa fræði áfanga :)
Vanalega hefur maður bara komið hingað einu sinni eða tvisvar á ári en eftir mánaða langa veru hér get ég sagt að maður sé mjög spenntur eftir framhaldinu. Gífurlega mikil breyting að fara úr Höfuðborginni og geðveikinni sem því fylgdi.
Nú bara leggjast yfir bækurnar og læra alla þessa fræði áfanga :)
Athugasemdir
Daníel minn, gaman að heyra að allt gengur vel. Vonast til að fá "meira að heyra" Bestu kveðjur frá gömlu.
Kolbrún Hilmars, 3.9.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.