Paul Ramses: Hvernig má útrýma hungri og fátćkt?

Nafn Keníamannsins Paul Ramses Oduor ratađi óvćnt í fréttir í sumar ţegar íslensk stjórnvöld sendu hann úr landi og nauđugan til Ítalíu. Mikil mótmćli brutust út í kjölfariđ og voru vinnubrögđ stjórnvalda harđlega gagnrýnd sem olli ţví ađ Paul fékk ađ snúa aftur til landsins í lok ágúst. Á miđvikudaginn, 4. febrúar kl 12:00 mun Paul flytja erindiđ „Hvernig má útrýma hungri og fátćkt?“ á hinu vikulega félagsvísindatorgi í stofu L-201 í bođi Kumpána, félag stúdenta viđ félagsvísinda -og lagaskor. Erindiđ átti upphaflega ađ vera haldiđ í síđustu viku, en var óvćnt fćrđur vegna ţess ađ flug lá niđri frá Reykjavík.

„Í erindi sínu á Félagsvísindatorgi mun hann rćđa ţćr ástćđur af hverju hann hóf ţátttöku í stjórnmálum og tók virkan ţátt í samfélagsmálum međ ţađ markmiđ ađ vinna ađ útrýmingu á hungri og fátćkt“, segir í fréttatilkynningu frá Kumpánum sem send var nemendum í dag, en Paul starfađi áđur en hann kom til Íslands ađ mannúđarmálum međal annars í samstarfi viđ íslensk hjálparsamtök.

Paul starfađi međ samtökunum „TEARS Children and Youth Aid“ sem studdi 200 munađarlaus börn í Kenía og átti hann drjúgan ţátt í stofnun samtakan, segir í tikynningunni og hóf Paul afskipti af stjórnmálum áriđ 2002.

Mál Paul Ramses vakti mikla athygli og fjallađ mikiđ um hans mál í íslenskum fjölmiđlum eins og fram hefur komiđ og mun Paul einnig rćđa um dvöl sína á Ítalíu í erindi sínu á morgun.

Nemendur og gestir eru hvattir til ađ mćta á erindiđ, en eins og áđur er torgiđ opiđ öllum ţeim sem vilja mćta. Nemendur skólans sem skráđir eru í áfangann fá einnig mćtingu skráđa eins og önnur torg.

-----------
Greinin var skrifuđ fyrir landpostur.is, fréttavef Fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. Fréttin birtist ţann 02. febrúar 2009 kl 14:27


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband