Mánudagur, 16. apríl 2007
N1/N4 Kronika/Krónikan o.s.frv.
Mér finnst N1 ekki vera heillandi nafn á fyrirtæki. Ég var á Akureyri um helgina og ruglaðis sjálfur á nöfnunum þannig ég er alveg sammála þeim. Stundum finnst mér bara hreinlega eins og fyrirtæki hugsa ekkert í kringum sig. Svipað dæmi með vikutímaritinu Krónikan sem var í raun alveg eins og nafn skólablaðs Fjölbrautaskólans við Ármúla, Kronika. Þegar við hjá Kroniku voru að safna styrkjum og auglýsingum tók ég einmitt eftir að fólk ruglaði saman þessum tveimum miðlum.
N4 kannar réttarstöðu sína vegna nafns og firmamerkis N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.