Er nýtt nemendafélag ađ rísa innan veggja Háskólans?

merger

Félag laganema, kennaranema og nemenda á hug- og félagsvísindadeild hafa bođiđ félagsmönnum sínum á sameiginlegan félagsfund fimmtudaginn, 12. mars kl 20:00 í stofu L-201 upp í Sólborg. Á fundinum verđur kynnt til sögunar tillaga um stofnun nýs nemendafélags sem mun bćta samstarf milli deilda og efla hagsmunagćslu.

„Nú voru Kennaradeild og félagsvísinda- og lagadeild sameinađar undir einn hatt í fyrra og kallast í dag Hug- og Félagsvísindadeild. Ţví hafa nemendafélögin Kumpáni, Magister og Ţemis ákveđiđ ađ leggja ţá tillögu fram viđ nemendur hinu fyrrnefndu félaga ađ ráđist verđi í mikla samvinnu félaganna sem myndi ţó ekki grafa undan sjálfstćđi ţeirra.”, segir í tilkynningu sem send var nemendum í byrjun vikunnar.

Á síđasta ađalfundi félagana var sett af stađ sérstök ferla- og samráđsnefnd sem átti ađ skođa möguleika og stöđu nemendafélagana ţriggja ţegar kennaradeild og félagsvísinda- og lagadeild skólans vćri sameinađar. Starf ţeirra og félagana verđur ţví kynnt félagsmönnum á fimmtudaginn kemur.

Á fundinum verđur einnig kosiđ um nafn á félaginu og býđst félagsmönnum ađ koma međ sínar tillögur.

-----------
Greinin var skrifuđ fyrir landpostur.is, fréttavef Fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. Fréttin birtist ţann 10.mars 2009 17:14


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband