Óveðursútkall taka II

Nú eru Björgunarsveitirnar að sinna hinum og þessum útköllum enn eina ferðina enn. Nú hefur vindurinn eitthvað farið niður og samkvæmt Aðgerðagrunni er búist við einum stórum hvelli á næsta klukkutímanum. Þá ætti þetta að ganga eitthvað niður

Ennþá eru mörg óleyst verkefni en þeim er forgangsraðað eftir aðstæðum í hverju sinni. Sjálfur sit ég núna upp í Jötunheima, félagsheimili Hjálparsveitar skáta Garðabæ og fylgjast með aðgerðum. Á leið í hús fékk maður þó ýmislegt að gera. Færði grindverk sem komið var út á götu aftur inn á byggingasvæði og tryggði það vel. Var næstum búinn að keyra beint á grindverkið áður :S og ýmsa hluti sem hafa fokið út á götu í óveðrinu. Fékk sem betur fer bara stóran plastpoka á bílinn en það var nóg til þess að fá góðan skrekk :S

 Jæja þá er best að halda áfram að sinna þessu.


mbl.is Ísskápur á flugi í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband